Alltaf þegar ég er búinn að vera með kveikt á tölvunni í ákveðinn tíma frýs hún og ég þarf að slökkva á henni. Ég er nokkuð viss um að þetta sé útafþví að ég lét vírusvörnina mína eyða einhverjum system fæl og ef svo er, er ekki einhvert forrit sem getur skannað hvort ég sé með alla system fælana rétta og svona? Mig minnir að ég hafi séð það einhverstaðar.