Hæ, eg er i feitum vandræðum með lyklaborðið mitt. Eg get gert suma serislenska stafi eins og ö æ og þ en eg get ekki gert ´´i ´´a ´´o og ´´e.
Samt er lyklaborðið mitt stillt a icelandic.
Þegar eg kikti samt i word þa var still a english og þegar eg breytti þvi i icelandic og reyni að skrifa ´´a ´´i og allt það þa koma bara engar kommur yfir höfuð.

T.d. ef eg skrifa ´´a i word þa birtist bara venjulegt a en i öðrum forritum (msn, internet explorer og fleira) þa kemur ´´a ´´i og þannig.

Malið er að i gær for virusvarnarforritið mitt (hið islenska Fprot) allt i einu i gang þegar eg var bara a MSN og þa fraus tölvan min.
Eg leyfði henni bara að vera i sma tima en endurræsti hana svo en þa fann hun ekkert internet tenginguna sama hvað eg gerði (samt virkaði netið i oðrum tolvum a heimilinu).

I dag profaði eg að uninstalla fprot og installa ad-aware og það forrit fann einhverja sykta win32 filea sem eg let það svo henda og profaði svo að restarta.

Þa virkaði netið a ny en þa birtist nyr vandi, allt i einu virkar lyklaborðið mitt ekki eðlilega. :S

Ef einhver veit lausn a þessu vandamali þa væri hjalp vel þegin :)

Bætt við 15. apríl 2007 - 15:32
Og ja, eg gleymdi að nefna að eg er með Windows XP