Ég tæmdi tunnuna en á desktop lítur út eins og hún sé með eitthvað í sér. En í tunnunni sjálfri sést ekkert svo gerir ég empty og spurt er hvort ég vilji deleta windows. Ég hef ekkert verið að reyna að eyða einhverju sem ég ætti ekki að eyða þannig mér finnst þetta frekar furðulegt. Er einhver ástæða fyrir þessu?

Bætt við 6. apríl 2007 - 00:52
Jæja þetta lagaðist við restart. Gott að vita að maður geti kvartað yfir veseni á huga og svo lagast það bara stuttu seinna.