Ég er með Windows 2000 Professional, fyrir stuttu var ég að scanna tölvuna eftir villum ( scanndisk ). Þegar eg restartaði og tölvan byrjaði að scanna sagði hún að skráarkefið í tölvunni væri FAT32 en ekki NTFS eins og ég helt að þa væri. Hvernig stilli ég a NTFS í staðin fyrir FAT32 ??

kv,
Zr0tz