Alltaf einhvað vesen á mér!
Var að installa XP, og þegar ég ætla að slökkva á tölvunni (ekki oft reyndar) restartast hún bara… og til að slökkva þarf ég að halda takkanum inni (einsog gæjinn sem postaði hérna fyrir neðan mig:).
Ég held að ég hafi séð lausn einhverstaðar á winguides.com en virðist ekki finna það núna…
Var ekki til einhver XP tweak síða ?

Egill