Hvað er eiginlega að ske með alla þess varnafídusa í tölvugeiranum?
Ég var nú búin að fá nó af Explorer,þessum númer sjö því hann vildi helst ekki opna eina einustu síðu fyrir mig,svo ég fékk mér Firefox og hann stóð sig vel þar til ég seti upp nýjustu uppfærsluna af honum þá byrjar hann á því sama og Explorerinn vill ekki hleypa mér neytt.Sörverinn segir mér að þetta sé Firewall
En hvaða firewall er það ?Hvað á maður að gera til að fá að ráfa um netið í firði?Ég tek það fram að ég er ekki að fara inn á klámsíður.
Þetta eru aðallega erlendar fótboltasíður,tónlist,myndir,og í sambandi við skólan.

Með fyrirfram þökk,geti einhver bjargað mér.