Jæja eins og titill segir er ég með vesen í dual boot eða multi boot! Ég hef verið með windows xp pro lengi installað og í gær gerði ég partion fyrir server 2003 og installaði því á partionið sem ég var nýbúinn að gera! Þetta partion er á sama disk og xp pro! Nóg með það þegar ég er búinn að installa server 2003 og allt flott, tek ég server 2003 install diskinn úr drifinu og restarta, þá boot'ast bara beint í windows xp! gefur ekki einu sinni möguleika um windows xp eða server 2003! Ég er búinn að vera fikra mig um á google og allt um þetta mál síðan kl 1 í dag og er orðinn nett þreyttur á þessu þar sem ég ætlaði að geta þetta á eiginn spítu en ég bara neyðist að spyrja hérna og vona um góð svör!
Key