Ég er með tenginguna á minni vél. Fæ svona 30-40 í ping í Quake3/Counter-Strike. Svo prófaði ég að setja tenginuna á systir minnar vél og allt gekk eins og í sögu og ég komst á netið á hennar vél og minni vél. Ég fæ 15-20 í ping í Quake3/Counter-Strike, ss. miklu betra ping og hraði.
Vandinn er sá að ég prófaði að opna FTP, það gekk… svo fór ég að uploada á FTP server og þar kom það, ég gat ekki uploadað!
Það bara kemur svona transfer gluggi og ekkert hreyfist. Svo prófaði ég að skipta þannig ég væri að shara tenginguna og þá gat ég uploadað á FTP.
Þetta hindrar mig að geta routað frá systir minnar tölvu, yfir á mína til að fá betra ping og hraða :\\
Ég vil shara tenginguna á systir minnar tölvu og hún router á mig OG ég vil líka á meðan hún routar á mig að ég geti uploadað á FTP.
Þetta er súrt og ég er fúll, getiði hjálpað mér?<br><br>——————————
<i>Design is what you make out of it</i>
Guðjón Jónsson
<a href=mailto:gaui@gaui.is>gaui@gaui.is</a>
<a href=http://www.gaui.is>http://www.gaui.is</a
Gaui