Ég var að uppfæra með windows update og eftir það kemur gult ! merki í device manager. Merkt við primary IDE channel og secondary IDE channel. Alla vega held ég að DVD drifið sem vantar og þetta IDE channel dót tengist eitthvað. Ég er búinn að reyna uninstall og svo reinstall á primary IDE channel en fæ alltaf þetta ! merki aftur.

Bætt við 16. febrúar 2007 - 15:01
This device is not working properly because Windows cannot load the drivers required for this device. (Code 31)

Þessi error kemur þegar ég vel properties á primary IDE.