Getur einhver frætt mig um hvers vegna flest Microsoft forrit sem ég nota eru hætt að skilja íslenska stafi, td IE7, Outlook Express og fleiri.

Ég get ekki lesið íslenskar heimasíður eða maila, en Firefox og Thunderbird eiga ekki í neinum vandræðum með þetta, búinn að hræra í language og regional setting fram og aftur.

Takk fyrir.