Daginn/Kvöldið

Ég á í vandræðum með tölvuna mína eða réttara sagt samskipti lyklaborðs og uppræsingarinnar. Þegar ég t.d restarta tölvunni þá get ég ekki notað lyklaborðið til þess að velja “start windows noramlly”, “Last Good Known Configuration” og allt það.

Þetta veldur mér þónokkru vandamáli t.d þegar ég er að formatta þegar kemur að því að ýta á “any key” þegar beðið er um að ýta á “any key to bood from CD”

Hinsvegar get ég alveg ýtt á Del til að komast í BIOS og breytt öllum stillingum þar.

Veit einhver hvað gæti verið að og hvernig mögulegt sé að laga þetta.

Svo ein aukaspurning, er hægt að formatta heimilistölvur með Start Up diskum sem fylgja með ferðatölvum?

Öll hjálpleg svör velkominn!

Skizzo!

Bætt við 11. febrúar 2007 - 18:45
Og núna er frýs hún alltaf þegar hún er að ræsa sig upp. Þar sem litla blá stikan hreyfist frá vinstri til hægri…