Hvernig er það með OEM útgáfur af vista, getur maður bara sett það upp á eina tölvu. Mér skildist að Retail útgáfur séu þannig að það sé hægt að setja það upp á 3 tölvur, 3 leyfi.

Eitthvað vit í þessu ?