Hæ, ég var að hjálpa frænda mínum áðann að setja upp vélina sína á ný. Hann er með Fujitsu Siemens vél sem hann fékk í Tæknivali fyrir tæpum 2 árum. Það var á henni Windows Xp Home sp2 á Íslensku. Það fylgir Fujitstu Xp diskur með vélinni enn hann er á Dönsku og leyfir ekki að svissa yfir á ensku eftir innsetningu né Íslensku. Eruð þið með einhver tips hands mér í þessu máli? Innsetninginn öll var á Dösnku, fann hvergir að breyta í Ensku. Er það á annað borð hægt? Eða á ég að senda hann í Tæknival og láta þá redda þessu? Hann fékk val þegar hann versalði vélina að fá hana á Ensku eða Íslensku.
Tölvur sem ég á: Pc, Mac, Nes, Gamecube, Ds Lite, Wii, Xbox, Xbox 360, Ps2, Psp, Ps3