Ég er í vandræðum með tölvuna mína.

Þegar ég ætla að horfa á eitthvað myndband, skiptir ekki máli hvaðan það kom, hversu stórt það er eða hvaða filetype það er, þá stoppar fællinn eftir um 5 - 10 mínútur.

Ég nota VLC eða MPlayer og þeir stoppa og crasha báðir en þegar ég reyni að spila í WMP þá kemur error sem segir mér að setja geisladiskinn eða draslið sem ég var að spila þetta video á aftur í tölvuna.

Er harði diskurinn eða deyja eða þarf ég bara að defragmenta hann? Því það er eitthvað að Windows Defregmenter og kemst ekki inní hann.

Öll hjálp þegin!