Ég er með AMD örgjörva og var að keyra Arctobat reader. Það kom þessi klassiska villa. Error in acr*(man ekki alla rununa).exe in kernel32.dll. Nú ræsi ég hana aftur og þá vill hún ekki ræsa sig. Á móðurborðinu er 4 led sem sýna hvort sé villa eða allt í lagi með vélina. Nú eru öll ljósin rauð svo ég fer í handbók og þá segir það mér að örgjörvin sé farinn. Hefur einhver lent í þessu að Win kemur með villu boð svo FRYS, mús og lyklaborð líka og svo þegar maður reebotar þá loga öll ljós á lyklaborðinu og ekkert gerist.
Bara svona forvitnast.

Með kveðju
Seppi