Þetta er örruglega algjör nooba spurning en allt var í góðu hjá mér þangað til einn dag þá var ég að fara að skrifa þá er word documentin læst hjá mér.

Það stendur: This modifacation is not allowed because the document is locked.

hvernig unlocka ég?

Fyrirfram þakkir, kv Höddi.