Ég vill spyrja ykkur fróðu hugarar hvort þið vitið einhverja lausn á vandamáli sem ég er að upplifa með IBM fartölvuna mína. En já um leið og ér er að tengjast netinu í gegnum Think Vantage Access Conction, annað slagið er eins og netið dettur út en er samt tengt, ég bara get ekki opnað neinar síður eða neitt, og þá stendur þegar ég er að reyna að tengjast aftur, að talvan nái ekki að “waiting for Association”.

Veit einhver lausn á þessu, er að gera mig bilaðann