
DirectX Hjálp!
Ég er með Windows 98 og fékk Magistr vírus um daginn og hann náði að skemma hjá mér DirectXið og ég hélt að ég gæti lagað hann,og downloadaði directX8, en það er alltaf að frjósa, hvernig uninstallera ég þessu helv.drasli, svo ég geti sett gamla góða DirectX6(Eitthvað sem ég veit að virkar) í staðinn?