Ég er með sítenginu vipð netið og allílagi með það en eitt er það sem buggar mig, og er það að ef ég fer frá tölvunni í einhver tíma kemur mjög oft upp einhver gluggi þar sem stendur uppi “ad - Microsoft Internet Explorer” en í sjálfum glugganum er bara einhver auglýsing. Svo stundum þegar ég reyni að loka þessu kemur önnur auglýsing upp(hefur mest komið 3 í röð). Ég hef ekkert verið að auglýsa mig í einhverja svona “make money on the internet” leiki/forrit eða þessháttar og enginn annar notar tölvuna þannig að ég skil þetta ekki. ÉG er heldur ekki með nein forrit svo ég viti að sem hugsanlega eru að ræsa þetta. Einvher sem hefur lent í sama buggi ??
og ef svo er hvernig er þetta fixað ?<br><br>

- Steini -
Kv, Steini