Ég er með adsl og er að reyna að setja upp eldvegg en gengur ekki þvi ég er með utanáliggjandi modem og tövu sem roterar á aðrar tölvur, forritið(eldveggurinn) lokar alltaf á aðra teinginguna þannig að ég get ekki farið á netið í neinni annari tölvu. ég er buinn að prófa böns af forritum (sygate, wingate, ….) og ekkert gengur. Kann einhver ráð ? og eitt annað ég get ekki sent af neinum tölvum nema roternum….
Maggo