ókei, ég er staddur í Malasíu og er að umgangast mikið af Kínverjum, ég þarf einhverja leið til að sjá kínverska stafi, og hugsanlega til að geta skrifað kínverska stafi. Ég var eitthvað búinn að tékka á microsoft.com en ég er ekki nógu klár með það. Og já ég er að nota tölvu með íslenskt lyklaborð.

Takka takk