Kannist þið við spy- og adware sem heitir WinAntivirus, ErrorSafe og WinFixer. Þetta er víst allt sama draslið. Þetta er alltaf að koma með popup hjá mér, en gerist þó mun sjaldnar núna áður en ég scannaði tölvuna með helling af forritum.

Ég er búinn að scanna með eftirfarandi: AntiVir, Stinger, S&D, Ad-Aware, a-squared, CCleaner, XoftSpy og HiJackThis.

Þetta hefur minnkað mjög mikið en er þó enn til staðar. Ég er búinn að reyna svo margt að ég er að verða ráðþrota.
Gaui