Jæja, hélt að það væri komið frekar langur tími síðan síðasti vírus var búinn að eyðileggja tölvuna. Er að nota Avast sem að hefur fundið einhvern vírus en gat greinilega ekki delete-að honum. Öll network connections eru horfin og ég er búin að fá nokkur error. Ma. ‘TCP/IP socket is being listened to’ og ‘cannot create socket’. Ég held að ég sé búinn að losa við vírusinn, allavega thorough scan með Avast á allan diskin ætti að hafa virkað en þrátt fyrir það get ég ekki fengið network connections aftur.

Kannast einhver við þennan vírus eða leið til að fá aftur tengingu við netið? Avast getur ekki update-að sig án þess :s

Fyrirfram þakki