Var að klára að setja upp windows hérna í þúsundasta skiptið, en er ekki alveg klár á einu samt. Hef venjulega búið til account en þar sem ég notaði unattended install (www.nliteos.com) þá bjó það bara til Administrator handa mér og er ég að nota það… Skiptir einhverju máli hvort maður noti Admininn bara eða búi til aðra account (sem verður með Admin rights hvort eðer?).

Meina… er einhver munur á “innbygðu” Administrator accountinum eða einhverjum öðrum account sem er með Admin rights ?