Hmmm…skrítið
Ég setti þetta inn á laptoppnum um helgina og þá var ekkert restart required. Svo núna á skrifstofu vélinni þá þurfti ég að restarta. Skrítið. Báðar vélarnar voru patchaðar í botn.
Hvað um það…
Þetta breytir IE útgáfu 5.50.4522.1800 í 5.50.4807.2300.
Hef ekki séð neinar stórvægilegar breytingar. Eina sem ég tók eftir var að hið ömurlega forrit, Outlook Express, var komið í shortcut barinn neðst niðri. Lifi Eudora ;) !!!!
BOSS
There are only 10 types of people in the world: