Ég hef átt við þennan vanda að stríða soldið lengi, málið er að þegar ég tengi internetið þá frýs taskbarinn í 90% tilvika og það er ekkert sem ég get gert, ég get ekki keyrt nein forrit upp eða neitt. Ég hef ekki hugmynd um afhverju þetta skeður, gæti þetta verið hardware problem ?