ókei þannig er það að Avastinn minn finnur alltaf þennann sama vírus aftur og aftur og virðist ekkert skipta hvort ég geri Delete eða Move to Chest, hann finnst alltafa aftur…
hann finnst alltaf í \WINDOWS\inet20003\alg.exe og ég er ekki alveg viss hvað ég á að gera.

ætla að biðja fólk sem veit ekkert hvað það er að tala um að vera ekki að setja einvherja linka hérna, því þannig fékk ég vírusinn til að byrja með… ég er búinn að prófa að googla þetta og það kemur bara einvher steypa á tjekknesku eða eitthvað…

ég vill helst ekki formatta því ég var að því fyrir nokkrum dögum síðan… ef einvher veit um eitthvað sem ég get gert þá væri það vel þegið…(ekki segja mér að kaupa mér almennilega vírusvörn, því þær eru ekkert betri og ég á engann pening…)


-Takk fyrir, Siggi F.