Ég var nú búin að senda inn þessa spurningu áður, en hún hvarf.

Þannig er að ég er að keyra Win98se og er með ADSL tengingu, og er því með tölvuna og Win alltaf í gangi. Nú hef ég heyrt að ef maður lætur WIn vera í gangi í lengri tima þá hægi það á sér og verður á endanum hægt að maður þurfi að endurræsa hana.

Hafði þið heyrt hvort þetta sé rétt og ef svo með hve löngu milli bili ætti að endurræsa hana.

Kveðja
Seppi