Góða kvöldið

Ég var að grafa upp gamla skannann minn því mig langar að fara skanna myndir núna. En málið er að ég er búinn að týna diskunum sem fylgdu med skannanum. Ég er búinn að leita á netinu af driverum og ýmislegu fyrir þetta en ekkert virðist virka.

Spurningarnar eru:

Vitiði um driverar á netinu fyrir CanonScan FB 630Ui ?

Þarf ég eitthvað sérstakt forrit til að geta skannað inn myndir ?

Get ég notað photoshop til að skanna inn myndir ?

Þakka fyrir !