Hmm þið eruð eflaust að hugsa and what is that. Það Linux version af .NET open-source :). Microsoft ætlar að styðja við Mono verkefni sem Ximian ætlar að gefa út, en Ximian er sama fyrirtækið og gerir Gnome gluggaumhverfið fyrir Linux.

Þetta er auðvita stórfrétt, og hverjum myndi detta það í hug að M$ myndi einhverntíman styðja við Linux.

Lesið meira á http://www.softwareuncovered.com/news/cgram-20010716.html#1