þannig er mál með vexti að ég er með harðann disk(flakkara) sem ég er búinn að eiga í um 2 ár með fullt af stöffi inna.
Þegar að ég er að fara að “inní” flakkarann þá get ég ekki opnað neitt og kemur bara "G:\ is not accessibl, the request could not be preformed because of an I/O device error
….hvað á ég að gera?