Jæja var að formata í gær, og það fór bara gjörsamlega allt útskeiðis…
Þegar ég var loksins búin að ná að formata C þá tók ekki betra við, um leið og ég komst inn á user accountinn fór windowsið að væla um einhvern activation key, okey svo ég setti nr. sem er á spjaldinu á tölvunni minni en viti menn, auðvitað gat það ekki drullast til þess að virka.

Eruði með einhverjar uppástungur ?

Ekki eins og maður sé að brjótast inn í kerfið hjá þessum hamborgarahausum, keypti windows XP Home fair ´n square !

Með vona um hjáp sem fyrst :)