Já eins og titill korksins seigir er ég í töluverðum vandræðum. Þannig er það að þegar ég spila bara eithvern random video file, virkar allt í fínu lagi svona fyrstu 10 mínúturnar.. svo verður aðeins Tv-Out myndin græn.. sammt sem áður er fællin sem ég er að spila í fínu lagi í tölvuni sjálfri, eða þannig.

Ég hef tekið eftir því að þetta kemur mjög oft þegar ég er að buffera eithverja hluti í gegnum windows media player.. td þegar ég er að streama fyndnar klippur og þannig. Og þegar það skeður verður tölvan allveg rosarlega hæg og endar með hinu alræmda “error send” dæminu.

Ég er búinn að reyna að upgrade/downgrade-a flest alla nvidea driverana og búin að útiloka að þetta sé codec vandarmál, þetta er skjákort af gerðini “NVIDIA GeForce FX 5600XT” og allar hugmyndir vel þeignar.
Ástar þakkir fyrirfram :).