OK, ég er með tvær tölvur, önnur sem er með internetinu og er með win98se, hin sem er tengd beint með netkorti (Engnir hubar)og er með win2000.

Mér hefur tekist að tengja þær saman þanneg að ég get flakkað á milli harðadiskana en ekki hef ég getað notað internet share dæmið. Það var hið einfaldasta mál þegar ég var með win98se á báðum tölvunum en nú hefur mig ekki tekist það.

Getur eitthver hjálpað? (Ef þið þurfið að vita eitthvað meir þá getiði spurt), en er kannski eitthvað betra að setja upp eitthvern server eða eitthvað álíka og tengja þær þanneg saman?, ef svo er þá megiði endilega látta mig vita hvernig.

Dýri