Ég var að sækja file í gegn um FireFox, en hætti að sækja hann af því ég fann nýrri útgáfu af sama forriti. Þegar ég ætlaði að henda file-num sem ég hætti að downloada, þá get ég það ekki. Kemur að það sé eitthvað forrit að nota þennan file.

Veit einhver leið til að henda þessu? Eða á ég bara að starta í safe mode?