Ég verð að segja þótt að ég sé frekar á móti Windows, að ef maður pælir í því, þá er Microsoft Windows frekar mikil snilld, sko ég veit að það eru milljón billjón böggar og alltaf er verið að bæta fleirrum við í BUG deild Microsoft :). ( Þeir hafa enga BUG-FIX deild heldur BUG addon ), ætla að vona að þið hafið fattað það að þessir update pakkar frá Microsoft losa ykkur við svona 3000 bögga en bæta við 5000 enn :) .

En allavega, bygging á stýrikerfinu er rosalega sniðug þannig séð, þó það veitti ekkert að afþví að endurskrifa allt helv stýrikerfið ( djöf, hörmung hlýtur source codeinn að vera af þessu ), þetta er stýrikerfi sem hefur þróast gífurlega, og ég tel það að ef Windows væri open-source og developerar mættu vinna í þessu, þá væri þetta stýrikerfi betra en öll önnur stýrikerfi í heiminum. Vegna þess að ég efast ekkert um það að það eru margir sem myndu vilja geta breytt og bætt Windows stýrikerfið.

En öll bygging á stýrikerfinu, og öll viðbótin að stýrikerfið geti keyrt allt sem það getur keyrt er auðvita mesta snilld sem til er þannig séð, svo ég tel það að, fólk sem getur ekki viðkennt það að Microsoft Windows sé bad og hörmulegt stýrikerfi en samt snilld í leiðinni, sé nú bara að reyna vera einhver döff tölvunörd, að reyna elta okkur ELITE tölvugimpa í Linux heimin og segja ég fíla ekki Bill Gates.

Ég hata Bill Gates ekkert. Mér finnst hann þvílíkt sniðugur, og hann er ekkert bara að tengjast Microsoft, hugsið ykkur eitt, hann er metinn uppá $58,7 billion dollara, en Microsoft $14 billion dollara ( billion = milljarður )