Jæja nú er maður kominn með win2k og það þýðir að installa öllu uppá nýtt.
Þar á meðal er champinship manger. Hingað til hefur það ekki vafist fyrir mér að installa leiki en þetta er eitthvað skrýtið.
Ég installaði leikinn og svoætla ég að gera new game og þá kemur “not enough memory to blablablabla”. En það einfaldlega stenst ekki. ég á 3,7gb free á harða diskinum. Þó ég sé ekki með neitt forrit í gangi þá gerist þetta samt. Ef ég fer í quick start game, sem þýðir að það er min. data o.fl. þá virkar þetta. Ég henti því öllu út af og installaði aftur prófaði að installa í aðra möppu. Svo gerði ég enn eina tilraun og þá sagði tölvan “make sure that Service pack 3 is installed bucuse cm nedds Directx”. Hvað bull er þetta eiginlega.
Þetta virkaði allt á win98 þó ég ætti bara 400mb drive space.
Þetta er allt mjög skrítið því ég hef installað cm á w2k á annari tölvu og allt var í mjög góðum gír

Svo kemst ég aldrei í network game.
Ætli það sé eitthvað tengt mi?

Hjálp.

P.S
450mhz
8gb diskur(3,7 free)
64mb vinnsluminni(held ég)