Í Win 98 og Me var hægt að fara í Run og skrifa “msconfig”
Þá kom upp góður gluggi sem gat stjórnað því t.d. hvaða forrit þú vildir láta starta upp þegar kveikt væri á tölvunni. Þetta er aftur á móti ekki hægt í Win2k og ætla ég því að spyrja hvort til sé samskonar skipun !

<br><br>

- Steini -
Kv, Steini