ok, ég var að kaupa tölvu en ég er í einhverju veseni með að láta tölvuna boota. Ég er með einn hdd tengdann og síðan geisladrif, þegar ég kveiki síðan á tölvunni þá kemur bara “DISK BOOT FAILURE, INSERT SYSTEM DISK AND PRESS ENTER”. Ég er búinn að prófa að láta xp diskinn í og ýta á enter en ekkert gerist. Ég er með cd-rom sem 1st boot device og ég er með jumperinn á réttum stað en samt er þetta eithvað í rugli, veit einhver hvað er að ?