Það er einhver helvítis MSN vírus á sveimi.

Hann virkar þannig að sýkti aðilinn sendir eitthvað líkt þessu…
Gummi Rúnar says:
rofl is this you?
Gummi Rúnar says:
http://pictures.{removed}.com/pictures.php?email=þitt@email.is

Passið ykkur á þessum!

Leiðbeiningar til að fjarlægja:

1. Náðu í þetta: http://gaui.is/virus/FixSflog.exe og scannaðu með því.

2. Ef það virkar ekki, skaltu ná í http://gaui.is/virus/stinger.exe og scanna með því.

3. Ef það virkar ekki, skaltu fara á http://housecall.trendmicro.com/ og scanna með því. Þetta er online vírus scanni. Þarft ekki að ná í neitt.

4. Ef það virkar ekki, skaltu fara á http://www.ravantivirus.com/scan/indexscan.php og scanna með því. Þetta er online vírus scanni. Þarft ekki að ná í neitt.

5. Ef það virkar ekki, ráðlegg ég þér að ná í vírus vörn og scanna með henni.

6. Ef það virkar ekki, skaltu scanna þína tölvu með vírus vörn í gegnum einhverja aðra tölvu (LAN).


Ég ráðlegg ykkur að nota þessa vírus vörn. Hún er frí og MJÖG góð (hún hefur ALDREI klikkað hjá mér):
http://www.avup.de/personal/en/avwinsfx.exe

Svo skaltu ná í Microsoft AntiSpyware hér:
http://gaui.is/virus/forrit/MicrosoftAntiSpywareInstall.exe (og muna að uppfæra)

Gangi ykkur vel.
Gaui