Setti upp nýjasta driver fyrir mitt GeForce FX5500 skjákort, og strax þá fer músin mín að hegða sér ílla. Hún stoppar alltaf í eina sekúndu og byrjar síðan aftur, þetta er þráðlaus mús MX700 hún virkaði alveg þangað til akkúrat þegar ég installaði drivernum.

Hef prófað að skipta um rás á músini, en virkar ekki.

Er þetta nýji driverinn, og ef svo er hver er bestur fyrir mig? (Spila CS og aðra leiki, hef tekið eftir léilegum gæðum eftir nýja driverinn)

Kv. Dóri