Ég er með 40gb WD harðann disk, ég var að nota þennann disk sem aðal disk í tölvunni minni. Svo eyðilagðist windowsið og ég næ ekki að repair það eða installa því án þess að formata. Allt í lagi með það, ég keypti mér bara 200gb disk og installaði windows á því. Núna set ég gamla 40gb diskinn minn í og ætla að fara inn á hann og copya fileana yfir á nýja diskinn. Ég næ að færa yfir úr öllum möppunum af gamla diskinum, nema úr accountinum mínum sem er hérna G:\Documents and Settings\nammi\My Documents
Alltaf þegar ég reyni að opna eikkura skrá eða færa hana kemur accsess denied :( afhverju gerist það og hvernig get ég lagað það????

Ég verð að fá þessar skrár sem fyrst! það er nauðsynlegt!!!
Takk!!