hæhæ, ég er með einhvern fáranlegan trojan/vírus (eða eitthvað) sem er fast inná tölvunni minni og hverfur ekki.. Ég er búinn að nota heilmikið af hreinsunartólum , stinger, shredder, spybot, adaware, norton, trendmicro….. vitiði um eitthvað sem ég get gert til að losna við þetta?

Held að þetta hefur einhver áhrif á cutenews hjá mér, ég get ekki komist inná aðganginn minn á cutenews þótt ég skrifa rétt password og username, vitiði kannski hvað gæti lagað það? Hvað get ég já gert til að losna við þetta farmnext.exe

(Er búinn að skrifa farmnext.exe á google, kom ekkert.)