Það vill svo til ég ég var að formata og allt gekk vel. En þegar ég er búinn vantar náttúrlega einhverja drivera, ég fer á netið í annari tölvu næ í nvidia driver fyrir skjákortið og set það upp á minni vikar vel, núna ættla ég að ná í driver eða bara installa fyrir netkortið. En VÁ!! ég hugsaði ekkert.. ég veitt ekkert hvernig ég á að setja inn netið.! Þegar ég fer í network & connections eitthvað þannig í control pannel kemur bara upp eitthvað 1394 connection og ekkert meira
Okey ég oppnaði tölvuna og leit á netkortið sem ég set snuruna í .. leit á það að innan á því stóð bara “Tech. P35 - 121 - 16B9” Þegar ég fer í add new hardwere vel add new device og fer í network adapters finn ég bara eitthvað microsoft rugl :(. Hjálp væri mjög vel þegin! Mér hlakkar til að koma þessu rugli í gott stand. Það er búið að vera mikið vesen á tölvuni!