Hey, ég er herna á lani í vinar míns tölvu, það vildi svo til að ég oppnaði eitthvað funny stuff sem mer var sent á msn. Okey svo scannaði ég og explorer var sýktur og Iexplorer var líka sýktur man samt ekki hvað vírusinn hét. Nuna þegar ég fer í hana kemst ég ekki inná hana, þegar ég logga mig inná hana dett ég strax útaf og er aftur kominn á logging on í startinu á windows. Safe mode virkar ekki heldur. HVað á ég að gera?? Hjálp væri mjög vel þegin!!