Tölvan frýs á .is síðum
              
              
              
              Tölvan hjá mér frýs alltaf algerlega, ctrl-alt-del virkar ekki einu sinni, þegar ég fer á síður með .is endingu.  Það er sama hvort ég nota IE 6.0 eða Opera.  Get vafrað á fullu um útlendar síður en um leið og ég fer á  .is er allt fast og ekkert að gera nema restarta.  Kann einhver lausn á þessu???