Kannist þið við það þegar þið eruð að fara í einhverja leiki og allt í einu crashar leikurinn og þessi leiðinlegi “Send error report” gluggi kemur? Þetta gerist nánast alltaf hjá mér! Veit einhver lausn á þessu? Ég er með nýjustu skjákortadrivera og allt…