Loksins hefur Microsoft gefið út forrit til að hreinsa svokallað “spyware” úr tölvum sem notast við windows stýrikerfið. Þetta er Beta útgáfa og gerði góða hreinsun á minni tölvu þegar ég prófaði hana. Efri hlekkurinn tekur ykkur á síðuna þar sem þið getið sótt forritið og neðri hlekkurinn ber saman þetta forrit við Ad-Aware og Spybot.

Ég geri ráð fyrir því að Microsoft leggji mikla vinnu og mikið mannafl í þetta verkefni þar sem notendur windows geta orðið fyrir gríðarlegum skaða af “spyware” sýktri tölvu sinni.

http://www.microsoft.com/athome/security/spyware/software/default.mspx

http://www.localhost.is/?show=out&id=1387