Þannig er mál með vexti að alltaf þegar ég kveiki á tölvunni virkar allt vel þangað til að login skjárinn kemur þá kemur bara svartur skjár og ekkert gerist ég prófaði að fara í safe mode og það virkaði allveg svo ég er að velta því fyrir mér hvort þetta gæti haft eitthvað með skjáupplausn að gera. En ég get ekki breytt upplausninni þar sem að ég sé ekkert nema svart. Er einhver hérna sem hefur lent í einhverju svipuðu eða veit hvernig á að laga þetta? Öll hjálp er vel þegin.
“Danir eru bara stoned Svíar í sandölum”