Svo er mál með vexti að ég fór til Hive um daginn og lét þá forwarda öllum portum frá router yfir í 192.168.1.33 local ip tölu.

Ég er með Kerio Winroute Firewall 6.0.9, 2 lan kort í server vél með WinXP SP2. Svo hef ég verið að shera netinu með því að brúa tengingarnar (Bridge connections) og þá bara 1 ip tala, 192.168.1.33, subnet 255.255.255.0, def. gateway 192.168.1.1 og dns 192.168.1.1 ( sem ég verð að hafa stillt á router lankort eða brú til að netið virki. Og hinar 3 vélar hef ég verið að setja static ip tölur 192.168.1.11-13 subnet 255.255.255.0 def. gateway 192.168.1.1 og dns 192.168.1.1

Það sem er að er að þegar ég brúa tengingarnar í servernum, stilli KWF eins og hann á að vera (hef prufað aðra gerist það sama), set þessar static ip á allar vélar.. þá virkar netið í öllum öðrum vélum en server vélinni…. !$%!$%&!$%&

Og.. ef ég hef tengingarnar ekki brúaðar hef ég aldrei komið netinu áfram í hinar 3 vélar. Ss. ég hef alltaf lankortið sem er tengt í router 192.168.1.33 sub 255.255.255.0 gateway og dns 192.168.1.1 og hitt set ég núna bara stórt spurningarmerki á… hef reynt allt, ICS og þá 192.168.0.1 sub 255.255.255.0 ( stendur reyndar í KWF að nota ekki “Windows Firewall/Internet Connection Sharing (ICS)” ), og ég hef reynt ALLT, 192.168.1.5 og ekkert gengur.

Ss. skilur einhver hvað ég er að blaðra, á ég að hafa dns og gateway 192.168.1.1 á client tölvum eða þarf ég að setja upp einhversskonar dns server eða gateway á serverinn? :O

Jæja, takk fyrir mig og gleðileg jól =)